Tenglar

29. desember 2013 | vefstjori@reykholar.is

Kveðjur frá Kollu og Oddi í Bjarkalundi

Kolbrún og Oddur á sumardegi við Bjarkalund í Reykhólasveit.
Kolbrún og Oddur á sumardegi við Bjarkalund í Reykhólasveit.

Kolbrún Pálsdóttir og Oddur Guðmundsson í Bjarkalundi báðu vefinn að koma á framfæri bestu hátíðakveðjum til fólksins í Reykhólahreppi og nærsveitunga. „Óskum ykkur innilega gleðilegra jóla og áramóta. Megi nýja árið reynast okkur öllum vel. - Kolla og Oddur.

 

Athugasemdir

Björk Stefánsdóttir, mnudagur 30 desember kl: 11:09

Takk ömuleiðis og takk fyrir frábærar pizzur í sumar, snild að geta sótt til ykkar ;-)

Ingvar Samuelsson, mnudagur 30 desember kl: 18:23

Takk fyrir góða kveðju, ég veit nú ekki hvar þetta hótel væri statt ef þér hefði ekki notið við síðustu fimm ár. Búinn að koma þessu vel á kortið, og mannleg samskifti góð þar sem þú kemur nálækt. Megi nýtt ár reynast okkur vel . Góðar kveðjur

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« gst 2022 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31