Tenglar

8. maí 2015 |

Hringirnir komnir upp í 360

Hring eftir hring eftir hring ...
Hring eftir hring eftir hring ...

Þrátt fyrir kuldatíð og hálfgerð leiðindi hefur þátttakan í göngunni Hring eftir hring vorið 2015 verið bærileg og rúmlega það. Miðað var við að gengnir væru 500 Reykhólahringir eða jafngildi þeirra á tímabilinu frá 20. apríl til 20. maí eða á þrjátíu og einum degi. Núna þegar 18 dagar eru liðnir eða 58% af dagafjöldanum eru hringirnir orðnir 360, samkvæmt utanumhaldi Jóhönnu Aspar Einarsdóttur, eða 72% af 500 hringa markinu. Núna eru eftir 13 dagar eða 42% af dagafjöldanum samtals en 140 hringir eða 28% af markmiðinu. Væri kannski rétt að hækka takmarkið? Eða bara njóta þess að fara langt fram úr því?

 

Allt um þetta hér

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2022 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31