Tenglar

23. júní 2012 |

Furðudýr skelfir og drepur selina

Dagur 11. júlí 1964.
Dagur 11. júlí 1964.
1 af 2

Ofanritaða fyrirsögn getur að líta í Alþýðublaðinu 16. júlí 1964 eða fyrir 48 árum. Nokkrum dögum áður birtist í blaðinu Degi á Akureyri frétt um að óvættur nokkur eða sjávardýr grandi sel hér vestra og var frétt Alþýðublaðsins unnin í framhaldi af því. Selirnir ráku upp óttaöskur er fyrirsögnin í Degi.

 

Vinur þessa vefjar, sá margfróði maður Jónas Ragnarsson (Dagar Íslands) sendi ábendingu um þessar fréttir í framhaldi af fréttinni um háhyrningana hér á vefnum í gær og umræðum þar fyrir neðan. Segja má að Þrym Sveinssyni frá Miðhúsum, sem á þar athyglisvert innlegg, sé þetta mál óneitanlega nokkuð skylt!

 

Fréttirnar gömlu fylgja hér með - smellið á myndirnar til að gera þær læsilegar.

 

Athugasemdir

H. Þ. Magnússon, laugardagur 23 jn kl: 15:32

Hér er heldur betur atgangur hákarla (myndskeið á spiegel.de): http://spon.de/vfdAi

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31