Tenglar

3. desember 2020 | Sveinn Ragnarsson

Framkvæmdagleði í skólanum

Í Reykhólaskóla er risið þorp af piparkökuhúsum sem krakkarnir eru að gera í skólanum. Þau hafa hannað, bakað og skreytt húsin sjálf.

 

Ótrúlega gaman að fylgjast með þeim vinna, segir Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir umsjónarkennari.

Nokkrar myndir af húsunum má sjá í myndasyrpur hér til vinstri

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« gst 2022 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31