Tenglar

4. september 2013 | vefstjori@reykholar.is

Forsetinn heimsækir Reykhólahrepp

Ólafur Ragnar Grímsson. Ljósm. forseti.is.
Ólafur Ragnar Grímsson. Ljósm. forseti.is.

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, kemur í heimsókn í Reykhólahrepp þriðjudaginn 17. september. Dagskráin hefst með móttöku og hádegisverði í Bjarkalundi en síðan verður haldið að Reykhólum þar sem forsetinn heimsækir Reykhólaskóla og Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð og skoðar Báta- og hlunnindasýninguna. Loks verður hann viðstaddur risgjöld (opnunarhóf) saltverksmiðjunnar nýju við Reykhólahöfn.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Janar 2022 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31