Tenglar

26. janúar 2020 | Sveinn Ragnarsson

Fornbátaskrá og varðveisla eldri báta

Uppskipunarbátar á Reykhólum, Friðþjófur fjær.
Uppskipunarbátar á Reykhólum, Friðþjófur fjær.
1 af 2

Samband íslenskra sjóminjasafna gaf nýverið út fornbátaskrá og leiðarvísi við mat á varðveislugildi eldri báta og skipa. Útgáfan er afrakstur mikillar vinnu undanfarin ár og hefur það að meginmarkmiði að vekja aukna athygli á stöðu bátaverndar í landinu.

 

Um 20 söfn, setur og sýningar um land allt eiga aðild að samtökunum. Fornminjasjóður og Safnasjóður styrktu verkefnin.

 

Skip og bátar frá því fyrir 1950 njóta friðunar á grundvelli aldurs. Sbr. lög um menningarminjar nr. 89/2012 (3. gr.).

 

Hér er fréttatilkynning um fornbátaskrána og leiðarvísinn.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« gst 2022 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31