Tenglar

24. júní 2011 |

Flottir lokkar: Hárgreiðslustofa opnuð á Reykhólum

Silvía Björk Birkisdóttir.
Silvía Björk Birkisdóttir.
Silvía Björk Birkisdóttir opnar á morgun, laugardag, hárgreiðslustofu á neðri hæðinni í húsi Grettislaugar á Reykhólum undir nafninu Flottir lokkar. Af því tilefni verður opið hús fyrir gesti og gangandi milli kl. 14 og 16. Í næstu viku verður opið á þriðjudag og föstudag kl. 11-18 en frá og með 1. júlí verður opið kl. 11-16 eða eftir samkomulagi. Svona til áréttingar skal tekið fram, að Silvía Björk „þjónustar alla, bæði konur og kalla“.
 

Tímapantanir í síma 845 4550.

 

„Fólkið frábæra á Seljanesi og Sveinn Borgar fá bestu þakkir fyrir alla hjálpina. Sjáumst hress“, segir Silvía Björk.

 

Athugasemdir

Guðrún Guðmundsdóttir, fstudagur 24 jn kl: 16:59

Innilega til hamingju elsku Silvía. Gangi þér sem allra best.
Bestu kveðjur, Guðrún og Fanni

Ingibjörg Þór, fstudagur 24 jn kl: 17:58

Bravó! Frábært framtak. Innilega til hamingju Silvía mín.

Halla Valda, fstudagur 24 jn kl: 18:05

Til hamingju Silvía hlakka til ad koma í litun og klippingu.KvHalla

Herdís, fstudagur 24 jn kl: 18:40

Glæsilegt framtak innilega til hamingju kv Herdís

Björk Stefánsdóttir, fstudagur 24 jn kl: 19:35

Elsku Silvía, til hamingju, hlakka til að sjá á morgun, þetta er æði hjá þér;-)

Mamma og Pabbi, fstudagur 24 jn kl: 20:24

Elsku Silvía Björk, okkar.
Innilega til hamingju með nýju stofuna og gangi þér allt í haginn.
Hlökkum til að sjá aðstöðuna seinna í sumar.
Sendum þér og þínum okkur bestu eyjakveðjur.

Pabbi og Mamma.

Anna Kristín, fstudagur 24 jn kl: 21:06

Glæsilegt! Til hamingju elskan

Anna Kristín og Hörður :), fstudagur 24 jn kl: 22:30

Innilega til hamingju með stofuna elsku Silvía okkar :)
... hlökkum til að koma í klippingu og sjá stofuna :)

Harpa Eiríksdóttir, fstudagur 24 jn kl: 23:50

Til hamingju með þetta frábæra framtak, hlakka til að fá að hitta þig einhverntíman í sumar

Góa.., laugardagur 25 jn kl: 00:31

Frábært hjá þér skvísa ;) Til Lukku!! Gangi þér sem allra best :)

Sólveig og Simmi, laugardagur 25 jn kl: 00:32

Elsku Silvía til hamingju með stofuna þína, gangi þér sem allra best. Hlökkum til að koma á morgun :)
kv. Sólveig og Simmi

Silja Rós, laugardagur 25 jn kl: 02:07

Innilega til hamingju elskan, ekkert smá flott hjá þér, gangi þér sem allra best :)
kv. Silja Rós

Eyvi, laugardagur 25 jn kl: 08:04

Til hamingju, við þessir hárlitlu verðum bara að koma í kaffi kveðja Eyvi

Dísa, laugardagur 25 jn kl: 08:43

Til hamingju með þetta flotta framtak Silvía og gangi þér sem allra best með stofuna þína :-)

Dagný Stef, laugardagur 25 jn kl: 13:16

Til hamingju með þetta flotta framtak og gangi þer allt í haginn.

Silvía Björk, laugardagur 25 jn kl: 16:39

Þakkar frábærar viðtökur :)

stulla og Hilmar, laugardagur 25 jn kl: 19:22

Takk fyrir okkur þetta er glæsilegt hjá ykkur og þarft framtak gangi þér allt í haginn !!Til hamingju með daginn

Sig.Torfi, laugardagur 25 jn kl: 20:14

Til hamingju með stofunna,, flott framtak!!

Ólafía, laugardagur 25 jn kl: 20:34

Innilegar hamingjuóskir með opnunina elsku Silvía ;o)

Dídí, laugardagur 25 jn kl: 20:35

Innilega til hamingju með þetta:-)

Ingvar Samuelsson, sunnudagur 26 jn kl: 22:35

Til hamingju með opnunina á stofunni. Kv Ingvar Samúelsson

Malla Hríshóli, sunnudagur 26 jn kl: 22:47

Heilla kveðjur,gangi þér allt í haginn, Glæsilegt framtak. :-))

SKRIÐULAND, fimmtudagur 30 jn kl: 10:33

Til hamingju nýju stofuna gangi þér allt í haginn

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2022 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31