Tenglar

19. janúar 2014 | vefstjori@reykholar.is

Ekki er snjórinn mikill á Reykhólum

Horft vestur Reykjanesið.
Horft vestur Reykjanesið.
1 af 3

Ekki er snjónum fyrir að fara á Reykhólum og þar í grennd fremur venju, núna þegar mörsugur er senn að kveðja (bóndadagur og þorrabyrjun eru á föstudag). Er það sem einhverjum sýnist, að votti fyrir grænni slikju á túninu austan við Hellisbrautina - mynd nr. 2?

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« gst 2022 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31