Tenglar

22. mars 2011 |

Dætur og synir héraðsins - úr ýmsum áttum

Hér efst eru nöfn í stafrófsröð. Smella má á nafn til að fá upp viðkomandi síðu. Að öðru leyti má rúlla niður og skoða þannig allt á þessari vefsíðu. Yfirskriftin Dætur og synir héraðsins er ekki alls kostar nákvæm. Þannig geta Grettir Ásmundarson og þeir fóstbræður Þorgeir Hávarsson og Þormóður Kolbrúnarskáld ekki kallast synir héraðsins þó að hér á meðal sé tekinn kaflinn úr Grettlu um fræga veturvist þeirra saman á Reykhólum. Og landnemana mætti víst fremur kalla feður og mæður héraðsins ...

· Ari Arnalds frá Hjöllum í Þorskafirði
Alþingismannatal.
· Björn Jónsson ritstjóri og ráðherra frá Djúpadal
Alþingismannatal.
· Eiríkur Ó. Kúld úr Flatey á Breiðafirði
Alþingismannatal.
· Grettir Ásmundarson og fóstbræður - veturvist á Reykhólum
Grettis saga.
· Guðmundur Einarsson úr Skáleyjum á Breiðafirði
Alþingismannatal.
· Halla Eyjólfsdóttir frá Gilsfjarðarmúla - Halla á Laugabóli
Æviágrip flutt á bókmenntakvöldi á Reykhólum 5. mars 2010.
· Herdís Andrjesdóttir skáldkona úr Flatey á Breiðafirði
Minningargrein eftir dr. Sigurð Nordal prófessor, Morgunblaðið 3. maí 1939.
· Herdís og Ólína Andrésdætur úr Flatey - „Þar sitja systur“
Grein eftir Ármann Jakobsson bókmenntafræðing, Lesbók Morgunblaðsins 17. ágúst 1996.
· Játvarður Jökull Júlíusson bóndi og fræðimaður á Miðjanesi í Reykhólasveit - „Kannski glórulaus ofdirfska“
Morgunblaðið 14. júlí 1985.
· Jón Thoroddsen skáld og sýslumaður frá Reykhólum
Minnisvarði afhjúpaður á Reykhólum 2006.
· Landnámsfólk í héraðinu
Landnámabók (Sturlubók).
· Matthías Jochumsson frá Skógum í Þorskafirði
Formáli Jóhannesar úr Kötlum að Gullregni úr ljóðum Matthíasar Jochumssonar árið 1966.
· Ólafur Sívertsen í Flatey á Breiðafirði
Alþingismannatal.
· Ólína Andrjesdóttir skáldkona úr Flatey á Breiðafirði
Minningargrein eftir sr. Jón Auðuns, Morgunblaðið 26. júlí 1935.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2022 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31