Tenglar

13. júní 2014 | vefstjori@reykholar.is

Auglýst eftir starfsmanni í framleiðslu Norðurs & Co

Við hjá Norður & Co leitum að fólki til þess að vinna í framleiðslunni okkar á Reykhólum. Um er að ræða spennandi starf hjá ört vaxandi nýsköpunarfyrirtæki. Við tökum vel í allar umsóknir og hvetjum konur sem karla til þess að sækja um starfið.

 

Starfssvið: 

  • Að sinna framleiðslu á vörum fyrirtækisins, þar á meðal Norðursalti, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum sem tengjast framleiðslunni.

 

Kröfur og óskir um hæfni: 

  • Sjálfstæð vinnubrögð og löngun til að læra nýja hluti.
  • Að eiga auðvelt með mannleg samskipti.
  • Að geta bjargað sér að eigin frumkvæði og hræðast ekki að ganga í beint verk.
  • Elska salt.

 

Umsóknarfrestur er til og með 22. júní 2014.

 

Upplýsingar veitir Garðar Stefánsson, framkvæmdastjóri, í netfanginu gardar@nordurco.com og í síma 865 3620.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« gst 2022 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31