Tenglar

31. október 2013 | vefstjori@reykholar.is

Æðarvé boða til aðalfundar á Reykhólum

Gamalgrónir æðarbændur í héraðinu: Kalli á Kambi og Jói í Skáleyjum.
Gamalgrónir æðarbændur í héraðinu: Kalli á Kambi og Jói í Skáleyjum.

Stjórn Æðarvéa boðar til aðalfundar í Reykhólaskóla núna á þriðjudag 5. nóv. og hefst hann kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa situr fundinn Sigríður Ólafsdóttir, hlunnindaráðgjafi hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (RML). Æðarræktarfélagið Æðarvé er ein af deildum Æðarræktarfélags Íslands og spannar bæði Austur-Barðastrandarsýslu (Reykhólahrepp) og Dalasýslu (Dalabyggð).

 

Sjá einnig:

Æðarræktarfélag Íslands á Reykhólum - myndasyrpa

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« gst 2022 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31