23.03.2023
Bogfimi fyrir fullorðna
Í boði Ungmennafélagsins eru bogfimitímar í íþróttahúsinu á mánudögum og fimmtudögum, milli kl. 19 og 21.
Sjá nánar á meðfylgjandi auglýsingu....... Lesa nánar
22.03.2023
Sprengikvöldi Lions festað
Sprengikvöldi Lionsklúbbsins sem auglýst var þann 24. mars, er frestað um óákveðinn tíma vegna dræmrar þátttöku.
... Lesa nánar
22.03.2023
Samvera eldri borgara á Hólmavík
Miðvikudaginn 29. mars, er boðið í heimsókn til Hólmavíkur, reiknað er með að leggja af stað frá Reykhólum kl. 10:30.
Sjá nánar á meðfylgjandi auglýsingu....... Lesa nánar
21.03.2023
Maður í mislitum sokkum -frumsýnt 26. mars
Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir á sunnudaginn gamanleikinn Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman. Leikstjóri er Skúli Gautason.
Fullorðin kona sest upp í Skódann sinn eftir að...... Lesa nánar
20.03.2023
Sprengikvöld Lions 24. mars
Þann 24. mars bjóðum við til átveislu í matsal Reykhólaskóla kl. 20:30.
Til matar verður saltkjöt, baunir og annað tilheyrandi.
Nóg að drekka við allra hæfi.
Kynnt verður skáld...... Lesa nánar
18.03.2023
Bogfimiæfingar á Reykhólum
Hér í Reykhólahreppnum hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Hingað komu frá Bogfimisambandi Íslands, þau Guðmundur Guðjónsson og Valgerður Einarsdóttir Hjaltested, (þau eru sátt...... Lesa nánar
16.03.2023
Tilboð opnuð í Hellisbraut
Í gær, 15. mars voru opnuð tilboð í verkið Reykhólahreppur – Hellisbraut.
2 tilboð bárust, annars vegar frá Fagurverki ehf. Reykjavík að upphæð kr. 69.878.000.- og hitt var frá V...... Lesa nánar