Skólareglur Reykhólaskóla 
Stundvísi
|
Punktar
|
- Nemendur mæta á réttum tíma í kennslustund með viðeigandi gögn, það á einnig við um viðeigandi íþróttafatnað og sundföt
|
1
|
- Nemendur fá seint ef þeir mæta eftir að kennari er mættur í stofu
|
1
|
- Nemendur fá fjarvist ef þeir mæta 15 mínútum of seint, er vísað úr tíma eða mæta ekki í tíma án leyfis
|
2
|
- Nemendur fá fjarvist ef þeir sofa í tímum
|
2
|
- Nemendur eiga að skila verkefnum/heimavinnu á réttum tíma
|
1
|
- Það er ekki leyfilegt að fara af skólalóð nema með leyfi
|
1
|
Hegðun
|
|
- Nemendur eiga að fara eftir fyrirmælum
|
1
|
- Ofbeldi og einelti er aldrei liðið - hvorki andlegt né líkamlegt
|
3
|
- Áfengi/Tóbak/Veip/Rafrettur eða önnur vímuefni eru aldrei leyfð
|
3
|
- Skemmdir á eigum skólans eða annarra er aldrei liðið
|
3
|
- Útiföt og húfur eru ekki leyfð í matsal né kennslustofum
|
1
|
- Sælgæti og tyggjó er ekki leyft nema með sérstöku leyfi
|
1
|
- Nemendur eiga að ganga snyrtilega um og ganga frá eftir sig í kennslustofum, á göngum og í MATSAL
|
1
|
Símar
|
|
- Nemendur í 1.-7. bekk hafa ekki leyfi til að nota síma á skólatíma nema í sérstökum verkefnum sem kennari ákveður.
|
1
|
- Nemendur í 8.-10. bekk eiga ekki að vera með síma nema þegar kennari leyfir en hafa leyfi til símanotkunar í hádegishléi, en einungis inni á bókasafninu eða í kennslustofunni.
|
1
|
- Ef nemandi er með síma í óleyfi og fer ekki eftir fyrirmælum starfsfólks skólans um að ganga frá símanum þá er nemanda vísað úr tíma og til umsjónarkennara/skólastjóra
|
2
|
- Þegar nemandi er kominn með 10 punkta er haft samband við foreldra.
- Þegar nemandi er kominn með 30 punkta fær nemandi ekki að taka þátt í uppákomum á vegum skólans s.s. ferðir, skemmtanir o.þ.h.
- Munið að það er hægt er að missa 5 punkta með punktalausri viku

- Ef nemendur eru með leyfi í íþróttum þá eiga þeir að sitja á bekknum í íþróttasal
- Ef nemendur eru með leyfi í sundi þá eiga þeir að fara í aðra kennslustofu og vinna í námsbókum eða lesa.