Nám og kennsla

Grunnforsendur skólastarfs er réttur allra til náms og þroska. Starfshættir grunnskóla skulu mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Samskiptahættir skulu mótast af mannhelgi, réttlæti og félagsanda sem virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sína. Þetta hafa starfsmenn Reykhólaskóla að leiðarljósi í daglegri önn.

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón