miđvikudagurinn 14. maí 2014

útskrift í leikskólanum

útskriftarnemar leikskólans 2014
útskriftarnemar leikskólans 2014
1 af 2

Mánudaginn 12. maí var útskrift 5 ára barna í leikskólanum og vorfagnaður. Þrír nemendur útskrifast úr leikskólanum þetta vorið og koma svo í grunnskóladeildina að loknu sumarfrí. Útskriftarnemendurnir eru Birgitta Rut Brynjólfsdóttir, Gísli Samúel Leifsson og Hildigunnur Sigrún Eiríksdóttir. Við óskum þeim til hamingju með áfangann og hlökkum til að hitta þau í haust.

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón