ţriđjudagurinn 28. janúar 2014

útivistardagur leikskóladeildar

1 af 4

Þriðjudagar hjá leikskólanum er útivistardagur. Nemendur eru duglegir að fara á ýmsa staði á svæðinu og má þar nefna að Hvanngarðarbrekkan (kvenfélagsgarðurinn) er mjög vinsæl. Í dag fóru þau í fjárhúsin hjá Indu og skemmtu sér vel.

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón