sunnudagurinn 5. apríl 2020

Páskafrí

Sæl og blessuð, þá er grunnskólinn kominn í páskafrí fram til þriðjudagsins 14. apríl en leikskólinn verður opinn til og með miðvikudagsins 8. apríl og opnar síðan aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 14. apríl. Vonandi eigið þið öll gleðilega páska. Með bestu kveðju, Anna Björg

föstudagurinn 13. mars 2020

Danskennslu frestađ

Danskennslan sem átti að vera 16.-19. mars er frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-19.

fimmtudagurinn 12. mars 2020

Stóra upplestrarkeppnin frestast!!

Stóra upplestrarkeppnin sem átti að vera á Hólmavík klukkan 17 í dg frestast til 24. mars af óviðráðanlegum orsökum.

miđvikudagurinn 11. mars 2020

Danskennsla verđur 16.3-19.3

Jón Pétur, danskennari kemur í næstu viku og kennir dans. Uppsetningin er hefðbundin og verður danssýning í lokin, fimmtudaginn 19.3 klukkan 13 í íþróttasalnum. 4 ára og 5 ára leikskólabörnum býðst að vera með og kostar það 4500kr. Endilega að senda á mig póst ef þið hafið áhuga (skolastjori@reykholar.is).

 

Með bestu kveðju

Anna Björg

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón