ţriđjudagurinn 26. maí 2020

Skólaslit Reykhólaskóla

Skólaslit Reykhólaskóla verða í Reykhólakirkju fimmtudaginn 28. maí klukkan 15. Búið er að senda póst með nánari upplýsingum.

föstudagurinn 22. maí 2020

Gjöf frá EM orku - Vindorkuverinu í Garpsdal

Reykhólaskóla barst höfðingleg gjöf á dögunum frá EM orku sem stendur að baki fyrirhugaða Vindorkuverinu í Garpsdal. Ríkarður Örn Ragnarsson, verkefnastjóri hjá EM orku kom og færði skólanum 15 Ipada. Þetta mun breyta mjög miklu fyrir nemendur, bæði vegna fjarnáms vegna óveðurs eða annarra atburða sem koma í veg fyrir skólasókn en hjápar okkur einnig til að stíga skref inn í heim upplýsingamenntar og samþættingu við aðrar námsgreinar. Við í Reykhólaskóla þökkum innilega fyrir okkur. 

föstudagurinn 22. maí 2020

Gjöf frá EM orku - Vindorkuverinu í Garpsdal

Reykhólaskóla barst höfðingleg gjöf á dögunum frá EM orku sem stendur að baki fyrirhugaða Vindorkuverinu í Garpsdal. Ríkarður Örn Ragnarsson, verkefnastjóri hjá EM orku kom og færði skólanum 15 Ipada. Þetta mun breyta mjög miklu fyrir nemendur, bæði vegna fjarnáms vegna óveðurs eða annarra atburða sem koma í veg fyrir skólasókn en hjápar okkur einnig til að stíga skref inn í heim upplýsingamenntar og samþættingu við aðrar námsgreinar. Við í Reykhólaskóla þökkum innilega fyrir okkur. 

föstudagurinn 22. maí 2020

Stóra upllestrarkeppnin 2020

1 af 3

Stóra upplestrarkeppnin 2020 var haldin á Hólmavík að þessu sinni. Kristján Steinn og Þorsteinn Jón tóku þátt fyrir hönd Reykhólaskóla og stóðu sig mjög vel þó að við fengjum ekki sæti að þessu sinni. Þetta er mikil hátíð og mjög gaman að fylgjast með krökkunum gera sitt allra besta fyrir framan fullan sal af fólki.

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón