ţriđjudagurinn 28. ágúst 2018

Tónlistarskóli fyrir 4-5 ára

Hún Vera Ósk Steinsen ætlar að kenna við tónlistarskólann í vetur. M.a mun hún bjóða upp á fiðlunám fyrir 4-5 ára.  En slíkt nám er frábær undirbúningur undir frekara tónlistarnám alls ótengt fiðlu ef svo ber undir. Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan ef áhugi er fyrir slíku námi á netfangið skolastjori@reykholar.is

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón