mánudagurinn 31. ágúst 2015

Tónlist fyrir alla

Kalli Olgeirs og Sigga Eyrún
Kalli Olgeirs og Sigga Eyrún
1 af 2

Í dag komu í heimsókn til okkar þau Kalli Olgeirs og Sigga Eyrún og kynntu fyrir nemendum Reykhólaskóla söngleiki. Á meðan því stóð bjuggu þau til söngleikinn "Ólétta konan" þar sem Sigrún, Freyja, Jónas og Geir léku aðalhlutverk. Fengu nemendur tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri. 

Þetta var hin besta skemmtun og þökkum við þeim kærlega fyrir skemmtunina.

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón