fimmtudagurinn 8. mars 2018

Ţemavika og árshátíđ Reykhólaskóla.

Í næstu viku eru nemendur Reykhólaskóla í þemavinnu.  Afraksturinn verður svo sýndur á árshátíð skólans sem verður föstudaginn 16. mars.  

Hefðbundinn kennsla er alla daga til 11.00 en þá tekur við þemavinna hjá nemendum þar til skóladegi lýkur.

Að þessu sinni er þemað ævintýri gömul og ný.

kv,

Starfsfólk skólans

 

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón