fimmtudagurinn 19. september 2013

TÓNLEIKAR Á MORGUN

Tónleikar í fyrsta tíma á morgun. Haldnir verða stuttir tónleikar fyrir nemendur skólans strax í fyrsta tíma (08:30) á morgun. Foreldrar eru einnig velkomnir á tónleikanna. 

Allt frá árinu 1995 hefur verði staðið fyrir tónleikum á grunnskólum landsins þar sem boðið er upp á vandaða skólatónleika fyrir börn þar sem skemmtun og menntun haldast í hendur.
Leitast er við   að bjóða upp á fjölbreytta tónlist í hæsta gæðaflokki í flutningi atvinnutónlistarfólks. Upplifun barnanna af tónleikunum er lykilatriði og áhersla er lögð á að hún verði sem allra best.
Skólastjóri

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón