fimmtudagurinn 30. mars 2017

Stóra upplestarkeppnin

Í dag verður stóra upplestrarkeppnin haldin í bókasafni Reykhólaskóla kl. 16:00. Nemendur frá Reykhólaskóla, grunnskólanum í Hólmavík og grunnskólanum á Drangsnesi keppa. Alls eru níu nemendur frá þessum skólum. Allir eru velkomnir að koma og horfa og hlusta.

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón