fimmtudagurinn 16. febrúar 2017

Starfsdagur og foreldraviđötöl

Næstkomandi mánudag verður starfsdagur í grunnskólanum og nemendur því með langa helgi. Skólabílar fara ekki á mánudaginn. 

Foreldraviðtöl í grunnskólanum verður miðvikudaginn 22. febrúar. Hægt verður að nálgast tímasetningar HÉR. Ef tímasetninginn hentar ykkur ekki þá endilega hafið samband við umsjónarkennara og fáið nýjan tíma.

Kveðja Ásta Sjöfn

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón