fimmtudagurinn 22. ágúst 2013

Skólabílar 2013-2014

Vert er að vekja athygli foreldra á því að skólabílarnir fara alla daga frá Reykhólaskóla kl 15:00 að undanskildum föstudögum en þá fara bílarnir kl 12:50. 

Það hefur því orðið breyting á frá fyrra ári þegar skólabílarnir fóru kl 14:00 á fimmtudögum. 

 

Viðvera leikskólabarna sem fara með skólabíl lengist því um klukkutíma, ef foreldrar hafa ekki hug á að nýta sér breytinguna vinsamlegast látið vita. 

 

Skólastjóri

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón