mánudagurinn 22. desember 2014

Sigurvegarar í Reykhólaskóla

Steinunn Lilja, Ásdís Birta og Védís Fríđa
Steinunn Lilja, Ásdís Birta og Védís Fríđa
1 af 4

Piparkökuhús nemenda í Reykhólaskóla voru send inn í samkeppni hjá Húsaskjól fasteignasölu í Kópavogi. Nemendur skólans bökuðu piparkökuhús fyrir fullveldishátíðna og var ákveðið að senda þau áfram í keppni hjá Húsaskjól. Hægt var að kjósa um húsin á facebook og síðan var það bakarameistarinn Hafliði Ragnarson sem hafði úrslitaatkvæðu um hvað hús sigruðu. Nemendum okkar gekk vel í keppninni en það eru alltaf einhverjir sigurvegarar. Vinkonurnar Ásdís Birta, Védís Fríða og Steinunn Lilja urðu í þriðja sæti og fá í verðlaun gjafabréf í Smáralindina. Þær sigruðu einnig í samkeppninni í Reykhólaskóla. Reykhólaskóli óskar þeim til hamingu.

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón