föstudagurinn 17. maí 2013

Síđasti kennsludagur og skólaslit framundan

Síðasti kennsludagur verður á þriðjudaginn 21. maí næstkomandi, skóla líkur þann dag kl 12:30. Nemendur eru hvattir til að koma í fatnaði sem gott er að hreyfa sig í og klædd eftir veðri með AUKA FÖT.

 

Á þriðjudaginn fá þeir nemendur sem eiga eftir að fara í skólaferðalag tilkynningu með hvenær og hvert verður farið í skólaferðalag.

 

SKÓLASLIT grunnskóladeildar eru svo fimmtudaginn 30. maí klukkan 20:00 í Reykhólakirkju. Strax að lokinni athöfn verður handverkssýning á verkum nemenda og boðið uppá kaffi og kökur í skólanum.

 

 

 

 

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón