mánudagurinn 14. október 2013

RUGLUMBULLUDAGUR

Minni á RUGLUMBULLUDAGINN á miðvikudaginn. Líkt og í fyrra þá ruglum við aðeins þennan dag, t.d eins og að ganga afturábak, lesa á hvolfi eða gera aðra venjubundna þætti á nýjan hátt. Nemendur hafa mætt í úthverfum fötum svo eitthvað sé nefnt og hvetjum við nemendur eindregið til að rugla svolítið með okkur á miðvikudaginn.

 

Bestu kveðjur,

Anna Greta

skólastjóri

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón