ţriđjudagurinn 8. október 2013

Opin foreldrafundur varđandi nýja skólanámskrá

Halda átti opin foreldrafund varðandi nýju skólanámskráarinnar sem skólinn er að vinna að. Fundinum verður frestað til 30. október. 

 

Markmið fundarins er að fá sjónarhorn foreldra á mikilvæga þætti skólastarfsins líkt og NÁMSMATI, HEIMANÁMI OG SKÓLAREGLUM. 

 

Fundurinn er tækifæri fyrir foreldra til að taka þátt í að móta skólastarf í Reykhólahreppi og vonast ég til að sem flestir taki kvöldið þann 30 okt. frá og komi. 

 

Kær kveðja, 

Anna Greta Ólafsdóttir,

skólastjóri 

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón