miđvikudagurinn 8. apríl 2015

Nemendur í 1. bekk fengu gefins hjálm

1 af 3

Nemendur í 1. bekk fengu gefins hjálma frá Kiwanis. Öll börn í 1. bekk á landinu fá gefins hjálm frá Kiwanis og hefur Eimskip styrkt þá til þess. Skólastjórinn sá um að afhenda hjálmana. Okkur í Reykhólaskóla finnst þetta vera frábært framtak hjá þeim.

Á döfinni

« Nóvember »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón