þriðjudagurinn 9. september 2014

Nám og gleði

Nemendur í 3. og 4. bekk í heimilisfræði
Nemendur í 3. og 4. bekk í heimilisfræði
1 af 3

Nám og gleði verður í Reykhólaskóla, miðvikudaginn 10. september frá kl. 17:00 - 18:00. Kennarar og starfsmenn kynna starf vetrarins. Jóhanna Ösp verður með örfyrirlestur um samskipti. Við hvetjum alla foreldra til að mæta.

Eftir nám og gleði verður aðalfundur foreldrafélgsins.

Á döfinni

« Febrúar »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón