miđvikudagurinn 8. maí 2013

NÝTT REYKHÓLAMET !

Nemendur í 3. og 4. bekk slógu nýtt reykhólamet í stærðfræði í síðustu viku. Krakkarnir gerðu samtals 119 blaðsíður í stærðfræði á einni viku og þar með slógu þau fyrra met sem þau sjálf settu fyrir áramót.

Meðfylgjandi er mynd af hópnum en á myndina vantar Samúel.

 

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón