miđvikudagurinn 18. desember 2013

Litlu jólin

Næstkomandi föstudag verða litlu jólin í Reykhólaskóla.

Nemendur grunnskóla eiga að mæta kl. 09:00 og verður skólabílunum seinkað. Jólaball fyrir báðar deildir verður síðan í íþróttasal skólans kl. 09:30 – 10:30. Dagskrá lýkur síðan kl. 12:00 þegar nemendur eru búnir að borða. Skólabílar fara þá heim.

 

Nemendur í grunnskóla eiga að koma með:

  • Lítinn pakka að hámarks andvirði 800 kr.
  • Smákökur til þess að borða á stofujólunum.

Við viljum svo óska ykkur gleðilegra jóla.

Skóli (bæði leik- og grunnskóladeild)  hefst að nýju föstudaginn 3. janúar 2014.

 

Kveðja starfsfólk Reykhólaskóla

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón