föstudagurinn 19. september 2014

Kómendíuleikhúsiđ í bođi foreldrafélagsins

Þriðjudaginn 16. september var Kómendíuleikhúsið með leiksýninguna  Höllu í Reykhólaskóla. Foreldrafélag Reykhólaskóla bauð nemendum. Einnig komu í heimsókn nemendur í skólahóp og 1. – 4. bekk frá Hólmavík.

Leikritið fjallar um stúlkuna Höllu sem býr í sjávarþorpi. Afi hennar er mikil sjógarpur og hann ákveður að senda Höllu í sveit því hún er ekki nógu feit.

Hægt er að fá nánir upplýsingar um Kómendíleikhúsið hér: http://www.komedia.is/ 

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón