ţriđjudagurinn 21. nóvember 2017

Kári minnir á sig

Í kjölfar þess að Kári minnir all hressilega á sig þá langar mig að minna á að foreldrar leggja ávallt sjálfir mat á það hvort fylgja þurfi barni í skóla, óháð því hvort tilkynning hafi borist frá yfirvöldum. Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhætt að börn þeirra sæki skóla skulu þeir tilkynna skólanum um það og lítur skólinn á slík tilvik sem eðlilega fjarvist. Sama gildir ef börn eða foreldrar lenda í vandræðum á leið sinni til skóla og verða frá að hverfa.

 

Skólaakstur fellur niður í dag, þriðjudag, vegna veðurs.

 

kær kveðja starfsfólk Reykhólaskóla.

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón