föstudagurinn 4. mars 2016

Hanna orđin 70 ára

í dag gerðist sá merki áfangi að Hanna okkar varð sjötug. Í tilefni dagsins ákváðum við í skólanum að koma henni á óvart í matsalnum og sungum fyrir hana afmælissönginn og Steinunn sá um að spila undir. Vidís Lilja og Bjarni færðu henni blómvönd frá nemendum og starfsfólki í tilefni dagsins.

 

Innilega til hamingju með daginn þinn Hanna 

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón