ţriđjudagurinn 4. september 2018

Göngum í skólann hefst 5. september

Verkefnið Göngum í skólann fer af stað 5. september og líkur 10. október. Nemendur skólans labba í skólann og þeim nemendum sem eru í skólabíl verður hleypt út úr bílnum í hæfilegri fjarlægð frá skólanum svo þeir geti líka tekið þátt.

 

Verkefnið er árlegur viðburður hjá okkur og vonum við að allir á heimilinu taki þátt.

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón