miđvikudagurinn 15. janúar 2014

Góđir gestir í heimsókn

Aníta, Sara og Tinna međ Patta
Aníta, Sara og Tinna međ Patta
1 af 4

Í gær kom Áslaug með hvolpana sem Bella hundurinn hennar á. Vakti koma þeirra mikla lukku hjá ungum sem öldnum. Hvolparnir eru mánaðargamlir og er aðeins farnir að reyna að labba.Þeir heita Patti, Týra og Píla.  Hægt er að sjá fleiri myndir inn á fésbókarsíðu skólans

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón