mánudagurinn 25. apríl 2016

Glíma í Reykhólaskóla

1 af 4

Í dag fengu nemendur Reykhólaskóla góðan gest í heimsókn. Svala Hrönn glímukappi úr Dalabyggð kom í heimsókn og sýndi krökkunum hvernig ætti að bera sig að í glímu og nokkur brögð í glímu. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og vonandi fáum við hana aftur í heimsókn sem fyrst.

Það var ungmennafélagið Afturelding sem sá um að skipuleggja komu hennar og þökkum við þeim kærlega fyrir. 

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón