ţriđjudagurinn 21. janúar 2014

Fundur á Hólmavík

Opinn fundur með starfsmönnum BUGL

(Barna og unglingageðdeildar Landsspítalans)

Verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 22. janúar klukkan 18.00 Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn þar sem kynnt verður fyrir þeim starfsemi BUGL og foreldrum leiðbeint með hvernig hægt væri að taka á hinum ýmsu málum er snúa að hegðun og líðan barna og ungmenna.

Á döfinni

« Október »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón