miđvikudagurinn 28. nóvember 2012

Fullveldishátíđ ţann 30. nóvember

Næstkomandi föstudag verður hin árlega fullveldishátíð skólans.

 

Hátíðin hefst kl. 19:30 og lýkur kl. 23:00 (nemendur mæti kl. 19:00)

 

Aðgangseyrir er:

1.000 kr fyrir 16. ára og eldri

500 kr fyrir grunnskólanemendur

frítt inn fyrir börn á leikskólaaldri.

Veitingar innifaldar í verði. Foreldrafélagið sér um veitningar. 

 

Börnin mega endilega koma með búningana sína á fimmtudag og föstudag í skólann.

 

Þátttakendur í sýningunni eru Arnarhópur leikskóladeildarinnar og 1. - 10. bekkur. 

 

Þema sýningarinnar eru íslenskar þjóðsögur og verður sýningin hin allra glæsilegasta og hvetjum við alla sveitunga til að mæta. 

 

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón