sunnudagurinn 17. desember 2017

Er líđa fer ađ jólum

Nú fer í hönd síðasta skólavikan.

 

Það er því ekki úr vegi að fara aðeins yfir dagskránna.

 

Mánudagur og þriðjudagur eru venjulegir skóladagar.

Á miðvikudag eru litlu jól og er þá mæting 9:00. Klukkan 11:30 verður hátíðarverður borinn á borð og líkur svo deginum 12:00.

 

Skólinn hefst svo aftur 3 janúar. 

 

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Starfsfólk Reykhólaskóla

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón