mánudagurinn 10. mars 2014

Drekar og blettatígrar hafa tekiđ sér bólfestu á Hólabć

1 af 4

Miðvikudaginn 5. mars fylltist leikskólinn af ævintýra og kynjaverum og ekkert óeðlilegt við það enda var öskudagur. Það var mikið fjör, Hólakaup og Barmahlíð sótt heim og kötturinn sleginn úr tunnunni. Það sem veldur meir áhyggjum er það að nú er sá dagur liðinn og frést hefur að drekar og blettatígrar leiki lausum hala innan um börnin á leikskólanum. Fréttastöðinn Leikskólafréttir hefur tekið að sér að kanna málið nánar og biðjum við foreldra að fylgjast grant með framvindu mála.

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón