föstudagurinn 6. september 2013

DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU - LJÓSMYNDASÝNING

Skemmtilegt verkefni framundan !!

 

LJÓSMYNDASÝNING     

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru langar okkur að efna til
sameiginlegs verkefnis hér í skólanum. Börn í báðum deildum eiga að skila inn
mynd af sér í íslenskri náttúru. Myndin þarf að vera í ágætri upplausn (t.d
ekki hægt að afrita af facebook). Myndinni þarf að skila á netfangið skolastjori@reykholar.is í síðasta
lagi á miðvikudaginn 11. september.
Sett verður upp ljósmyndasýning með
myndunum á degi íslenkrar náttúru þann 16. septeber næstkomandi.

 

Kveðja, kennarar

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón