mi­vikudagurinn 6. jan˙ará2016

Bˇkasafni­ Ý umsjß Reykhˇlaskˇla

Reykhólaskóli hefur tekið að sér að annast Héraðs-bókasafn Reykhólahrepps, sem er í eigu sveitarfélagsins. Harpa Eiríksdóttir hefur verið bókavörður undanfarin ár en vegna brottflutnings hennar hefur Herdís Erna Matthíasdóttir tekið við umsjón með safninu og útlánum á bókum. Harpa sem er öllum hnútum kunnug varðandi innkaup og annað verður Herdísi innan handar.

 

Safnið hefur á undanförnum árum verið til húsa í skólanum og verður það áfram á sama stað. Bókasafn skólans og Héraðsbókasafnið eru eftir sem áður aðskilin.

 

Héraðsbókasafn Reykhólahrepps er opið þrisvar í viku sem hér segir:

Mánudaga kl. 15-17

Þriðjudaga kl. 9.10-9.50

Miðvikudaga kl. 10-10.40

 

Fólk er alveg jafnt velkomið á safnið þó að tvo af þessum þremur dögum sé það opið á skólatíma.

 

┴ d÷finni

« Oktˇber »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
NŠstu atbur­ir
Sko­a alla atbur­i
Vefumsjˇn