föstudagurinn 23. ágúst 2013

Bleikar vikur

Einhverjir hafa sjálfsagt tekið eftir því að á skóladagatalinu er að sjá bleikar vikur sem hver og ein hefur sitt þema. Fyrsta vikan hefst á mánudaginn og nefnist hún SAMSKIPTAVIKA og er markmið með henni að auka jákvæð samskipti milli allra aðila skólasamfélagsins og þá sérstaklega nemenda sín á milli.  Meðal þess sem gert verður þessa vikuna er til að mynda, knúsdagurinn, vinadagurinn, listaverkadagur, leikja- og spiladagur, alþjóðadagurinn. 

 

Einnig höfum við tekið upp á þeirri nýjung þetta árið að vera ávallt með málshátt vikunar og hann mun alltaf birtast hér á vefnum á mánudögum og hvetjum við foreldra til að vera virk með okkur í því. Til dæmis með því að spyrja þau hver málsháttur vikunar sé og hvort þau skilji hann o.s.f.v 

 

Góða helgi, 

Anna Greta, skólastjóri

Á döfinni

« Ágúst »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón