miđvikudagurinn 14. mars 2018

Árshátíđ Reykhólaskóla

Föstudaginn 16.3.2018 verður árleg Árshátíð Reykhólaskóla.

 

Dagskráin hefst 19:30 en nemendur mæta 19:00.

 

Frítt er fyrir 0-5 ára

500 krónur fyrir 6-17 ára

1500 fyrir fullorðna.

 

Dagskrá lýkur klukkan 22:00.

 

Við vonum að sem felstir sjái sér fært að mæta.

kær kveðja

 

Starfsfólk Reyhólaskóla

Á döfinni

« Febrúar »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón