miđvikudagurinn 16. mars 2016

Árshátíđ Reykhólaskóla 2016

Árshátíđ verđur haldin fimmtudaginn 17. mars í íţróttasal Reykhólaskóla. Yfirskrift hátíđarinnar er “ I love 80´s“. Nemendur leik- og grunnskóla verđa međ atriđi ţví tengdu. Nemendur grunnskóla hafa unniđ ađ verkefnum tengdu 80´s tímabilinu og verđur afraksturinn sýndur á árshátíđinni Húsiđ opnar kl. 19:00 og er mjög ćskilegt ađ nemendur mćti ţá. Sýning hefst kl. 19:30 og skemmtun lýkur kl. 22:30. Nemendur fara svo í páskafrí föstudaginn 18. mars og skóli hefst aftur ţriđjudaginn 29. mars. Foreldrafélag Reykhólaskóla sér um kaffiveitingar. Miđaverđ: fullorđnir 1500 kr. Börn 500 kr. Hlökkum til ađ sjá ykkur Nemendur og starfsfólk Reykhólaskóla

Á döfinni

« September »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón