mánudagurinn 13. janúar 2020

Appelsínugul viđvörun

Kæru foreldrar og forráðamenn
Þar sem það er komin appelsínugul viðvörun og veðrið fer versnandi þá ætlum við að aflýsa öllu skólahaldi (Leik-, grunn- og tónlistarskóla) klukkan 12:30 í dag. Miðað við spár þá er útlit fyrir að það verði appelsínugul viðvörun á morgun líka og ef svo verður þá er öllu skólahaldi einnig aflýst þá. Ég verð því að biðja ykkur að fylgjast vel með á vedur.is. ásamt tilkynningasíðu Reykhólaskóla á Facebook.

Með bestu kveðju
Anna Björg Ingadóttir

Á döfinni

« Janúar »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Nćstu atburđir
Skođa alla atburđi
Vefumsjón