föstudagurinn 23. nóvember 2018

Aldarafmæli fullveldis Íslands

 

Fullveldishátíð Reykhólaskóla

Fimmtudaginn 29. nóvember ætlum við að fagna aldarafmæli fullveldis Íslands.
Dagskráin hefst klukkan 17:00
17:00 - Nemendur Hólabæ syngja fullveldinu til heiðurs.
17:15 - Nokkrir nemendur Tónlistarskóla Reykhólahrepps flytja okkur vel valin lög.
17:45 - Nemendur Reykhólaskóla fara með leikþætti, kvæði og sögur er tengjast fullveldi Íslands.
19:00 - Veglegar veitingar að hætti foreldrafélags Reykhólaskóla.

 

Á döfinni

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Skoða alla atburði
Vefumsjón